Description

ANDRA FLÆÐI | Movement Flow (Hreyfiflæði)
Þetta er ekki hefbundið movement námskeið.

Þar sem þetta er augljóslega líkamsrækt, kemur kanski fyrst uppí huga manns að við þurfum að byrja á líkamlegri upphitun, en það að undirbúa okkur andlega er en mikilvægar fyrir þær æfingar sem við munum gera. Þess vegna munum við byrja hverja æfingu á núvitund (visualisation and breath awareness) og á endanum lærum við að tengja öndun við okkar æfingar.

Aðaláherslan verður ekki á að ná “góðri líkamlegri áreynslu” – það er fyrir aðrar tegundir af þjálfun. Markmiðið er að bæta stjórnun og samhæfingu líkamans og samband þitt við hreyfingu.

Svo því meira sem þú ert með athyglina í lagi, þeim mun meira mund þú fá útúr hverjum tíma.

Á þessu námskeiði lærir þú að uppfæra hreyfigetu þín, skilvirkni,flæði og núvitund. Námskeið þetta er hannað til þess að sýna þér alveg nýjar leiðir í hvernig við getum æft okkur og orðið betri í að hreyfa okkar eigin líkama.

Við munum læra nokkrar grunnæfingar og flæði á þessum 4 vikum. Í hverjum tíma er tækifæri að kynnast því hvernig líkami þinn vinnur og hvernig hann bregst við hverri hreyfingu. Þú munt einnig upplifa meiri innsýn í hvert smáatriði. Jafnvel ef þú þekkir tiltekna hreyfingu er þér boðið að fara inn í hana með opnum huga. Eins og þú værir að gera þetta í fyrsta skipti. Eins og tómur bolli, sem býður uppá svo ótal marga möguleika.

Þú ert að setja sviðið um hvernig líkami þinn hreyfist, ekki bara í ákveðnum hreyfingum heldur almennt í öllu sem tengist þínu lífinu. Sem mun breyta því hvernig þú nálgast líf þitt.

Komdu og taktu þátt með í gleðinni!

Hvenær: 6 – 29 Jan MÁN & MIÐ
Hópur 1: kl. 12:00 – 13:00
Hópur 2: kl. 17:00 – 18:00

Tryggðu þér pláss á:
https://www.andriiceland.com/movement

English ——————–
ANDRA FLÆÐI / Movement Flow

This is NOT your typical movement course.
Because this is obviously a physical practice, the first thing that can come to mind is to start with a physical warm-up, but mental preparation is even more important for the type of training we want to do. Which is why mindfulness (visualization and breath awareness) will be the way to begin each session and eventually learn to continue with the breath-work throughout the practice.

The focus will not be on “getting a good workout” – that is for other types of training. The aim is to improve your body control and coordination and your relationship with movement.

So the more you can be fully attentive and present, the more you will get out of each session.

This workshop is here to help you improve your body control, efficiency, flow and mindfulness. It is designed to give you a whole new level and approach to what it means to exercise and getting better at moving your body.

Learning several movements and flow over the course of 4 weeks. Each session is a chance to get to know how your body reacts and responds and how you do the movement. You will also experience more insight and details. Even if you know a particular movement, the invitation is to go into it with an open mind. As you would be doing this for the first time. Like an empty cup, which allows for so much more new knowledge.

You are setting the stage as to how your body moves, not only in these movements but in general in your life. Which will change the way you approach your life.

Join this course, and let’s have fun!

When: 6 – 29 January; Mon & Wed
Group 1: 12:00 – 13:00
Group 2: 17:00 – 18:00

Get your ticket:
https://www.andriiceland.com/movement